fbpx
433

Forsetinn kom í veg fyrir að hann færi til Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 19:00

Elseid Hysaj, bakvörður Napoli, hefði farið til Chelsea í sumar ef forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis hefði ekki komið í veg fyrir skiptin.

De Laurentiis passaði það að missa ekki fleiri leikmenn til Chelsea en stjóri liðsins á síðustu leiktíð, Maurizio Sarri fór þangað.

De Laurentiis leyfði Sarri á endanum að fara með því skilyrði að hann myndi bara taka einn leikmann með sér. Sá leikmaður var miðjumaðurinn Jorginho.

Hysaj hefur sjálfur verið gagnrýndur í undanförnum leikjum en hann var mjög öflugur á síðustu leiktíð.

,,Þeir sem eru að gagnrýna hann hafa örugglega aldrei gert mistök en við erum mannlegir,“ sagði umboðsmaður Hysaj.

,,Ef þessi klásúla hefði ekki verið til staðar þá hefði hann örugglega farið til Chelsea í sumar.“

,,Fólk gleymir því að hann var einn af þremur bestu bakvörðum Evrópu á síðustu leiktíð. Svo er hann allt í einu asni eftir tvo eða þrjá leiki.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino
433
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 22 klukkutímum

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum