fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Bendtner ákærður fyrir að buffa leigubílstjóra

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 11:25

Bendtner gerði tvö vítamörk.

Nicklas Bendtner framherji Rosenborg í Noregi og eitt stærsta nafnið í dönskum fótbotla hefur fengið á sig ákæru.

Ástæðan er sú að Bendnter lamdi leigubílstjóra í síðasta mánuði, leigubílstjórinn er einnig ákærður.

Hann er ákærður fyrir ofbeldi í garð Bendtner sem ku hafa svarað hressilega fyrir sig.

Leigubílstjórinn er sagður hafa kjálkabrotnað í viðskiptum sínum við framherjann sem var að skemmta sér með kærustu sinni.

Bendtner hefur stundum komið sér í vandræði en hann gæti nú þurft að fara í fangelsi ef þyngsta refsing verður sett á hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er dagskráin hjá City og Liverpool um jólin – Fleiri stórleikir fyrir Klopp

Svona er dagskráin hjá City og Liverpool um jólin – Fleiri stórleikir fyrir Klopp
433
Fyrir 5 klukkutímum

Segja að Mourinho sé kominn með grænt ljós á að kaupa Alderweireld

Segja að Mourinho sé kominn með grænt ljós á að kaupa Alderweireld
433
Fyrir 7 klukkutímum

Young vonar að United bjóði sér nýjan samning

Young vonar að United bjóði sér nýjan samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Snævar velur sitt lið – ,,Sóknarlínan skorar að lágmarki þrjú mörk í leik“

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Snævar velur sitt lið – ,,Sóknarlínan skorar að lágmarki þrjú mörk í leik“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir tekur íslenskt undrabarn í þjálfun með sér til Katar

Heimir tekur íslenskt undrabarn í þjálfun með sér til Katar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Richarlison að yfirgefa Gylfa? – Zlatan snýr ekki aftur

Richarlison að yfirgefa Gylfa? – Zlatan snýr ekki aftur