fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Bendtner ákærður fyrir að buffa leigubílstjóra

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicklas Bendtner framherji Rosenborg í Noregi og eitt stærsta nafnið í dönskum fótbotla hefur fengið á sig ákæru.

Ástæðan er sú að Bendnter lamdi leigubílstjóra í síðasta mánuði, leigubílstjórinn er einnig ákærður.

Hann er ákærður fyrir ofbeldi í garð Bendtner sem ku hafa svarað hressilega fyrir sig.

Leigubílstjórinn er sagður hafa kjálkabrotnað í viðskiptum sínum við framherjann sem var að skemmta sér með kærustu sinni.

Bendtner hefur stundum komið sér í vandræði en hann gæti nú þurft að fara í fangelsi ef þyngsta refsing verður sett á hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki
433
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Solskjær: Martial og Lingard missa af nokkrum stórleikjum

Högg fyrir Solskjær: Martial og Lingard missa af nokkrum stórleikjum
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grétar yfirgefur FH og fer í Ólafsvík

Grétar yfirgefur FH og fer í Ólafsvík
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valverde bindur enda á sögusagnir um framtíð hans hjá Barcelona

Valverde bindur enda á sögusagnir um framtíð hans hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart
433
Í gær

Warnock ætlar til Argentínu í jarðarförina

Warnock ætlar til Argentínu í jarðarförina