fbpx
433

Því er spáð að skærasta stjarna Frakklands verði ekki með á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 15:00

Því er spáð að Frakka stilli upp talsvert breyttu liði gegn Ísland í æfingaleik ytra á morgun.

Franskir miðlar telja að skærasta stjarna liðsins, Kylian Mbappe fái hvíld.

Paul Pogba leikmaður Manchester United mun byrja leikinn en flestar breytingar verða í varnarlínunni.

Búist er við að Thomas Lemar fái að byrja.

Líklegt byrjunarlið Frakka:
4-3-2-1: Hugo Lloris – Djibril Sidibé, Raphael Varane, Presnel Kimpembe, Lucas Digne – Paul Pogba, Steven Nzonzi eða N‘Golo Kanté – Ousmane Dembélé, Antoine Griezmann, Thomas Lemar – Oliver Giroud

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino
433
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 23 klukkutímum

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum