fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Þetta er Messi að gera til að reyna að halda sér lengur á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Barcelona hefur ákveðið að taka hressilega til í matarvenjum sínum til að reyna að haldast lengur á toppnum.

Messi er 31 árs gamall og álagið í fótboltanum er farið að hafa áhrif á hann.

Matarvenjur hans hafa hingað til ekki verið neitt sérstaklega góðar, miðað við hann sé einn besti íþróttamaður allra tíma.

Messi var áður alltaf að drekka Coke og var stundum að fá sér eina flösku inni í klefa rétt fyrir leiki, eitthvað sem Pep Guardiola þoldi ekki.

Eftir að Messi tók til í matarvenjum sínum hefur hann misst þrjú kíló, hann er í dag 67 kíló.

Matur sem inniheldur mikið af sykri og hveiti er ekki á boðstólnum .Ferskir ávextir, þurkaðir ávextir, hnetur, salat og góðar olíur eru lykilinn í matatræði Messi.

Hann hefur minnkað notkun sína á pasta, grjónum og kjöti. Erfiðast var fyrir hann að hætta að borða kjöt en það elskar fólk frá Argentínu.

Messi leyfir sér þó smá kjötbita þegar vel ber undir. Sagt er að Messi hafi gert þetta til að þess að börnin hans sjái hann áfram í fremstu röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433
Fyrir 17 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Í gær

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert