fbpx
433

Sjáðu hvað Terry gerði eftir að hafa lagt skóna á hilluna – Kom mörgum á óvart

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 17:32

John Terry, fyrrum leikmaður Chelsea, ákvað á dögunum að leggja skóna á hilluna 37 ára að aldri.

Terry er einn besti varnarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann vann ófáa titla með Chelsea.

Terry var gestur í þættinum A League of Their Own sem hægt verður að sjá á morgun.

Terry kom þar fram á sviðinu og söng lagið Stand By Me, lag sem John Lennon gerði vinsælt árið 1975.

Terry var umkringdur fólki í treyju Chelsea og með honum voru á meðal annars Jamie Redknapp og grínistinn James Corden.

Terry er ekki þekktur fyrir sviðsframkomu sína en hann söng sama lag er hann samdi við Aston Villa fyrir síðustu leiktíð.

Það er óhætt að segja að Terry hafi sloppið ansi vel en hann þykir vera með ágætis söngrödd sem kom mörgum á óvart.

Myndband af Terry taka lagið má sjá með því að smella hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Hættir við að kaupa Wembley á 600 milljónir punda

Hættir við að kaupa Wembley á 600 milljónir punda
433
Fyrir 5 klukkutímum

Slúðurboltinn heldur áfram að dæla út sögum: Fara bæði Dion og Tobias frá Val?

Slúðurboltinn heldur áfram að dæla út sögum: Fara bæði Dion og Tobias frá Val?
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þrjú ár frá fyrsta leik Klopp með Liverpool: Svona var byrjunarliðið – Hefur fengið mikla fjármuni

Þrjú ár frá fyrsta leik Klopp með Liverpool: Svona var byrjunarliðið – Hefur fengið mikla fjármuni
433
Fyrir 7 klukkutímum

Koeman gerði Klopp greiða og vonast eftir því að fara í góðu bókina hans

Koeman gerði Klopp greiða og vonast eftir því að fara í góðu bókina hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tóku víkingaklappið því þeim leiddist svo mikið í stúkunni

Tóku víkingaklappið því þeim leiddist svo mikið í stúkunni
433
Fyrir 22 klukkutímum

Þjóðadeildin: Enn tapar Þýskaland – Gott gengi Noregs heldur áfram

Þjóðadeildin: Enn tapar Þýskaland – Gott gengi Noregs heldur áfram