fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

,,Sarri hefur bara áhuga á peningum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur aðeins áhuga á því að græða peninga segir forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis.

De Laurentiis er enn reiður út í Sarri sem ákvað að yfirgefa Napoli í sumar og stökkva á tækifærið á Englandi.

,,Sarri? Ég hélt ég hafði hitt stjóra sem myndi vera lengi hjá Napoli. Á ákveðnum tímapunkti þá byrjaði allt að snúast um peninga,“ sagði De Laurentiis.

,,Allt í einu réðu fjölmiðlar hvernig samningur hans ætti að vera. Við fórum úr 700 þúsund evrum upp í eina og hálfa milljón.“

,,Ég heyrði hann líka segja einn saginn að í næsta samningi sínum þá vildi hann verða ríkur.“

,,Hann sagðist elska borgina og ég trúði því til að byrja með en svo velti ég því fyrir mér hvort hann væri að nota mig sem banka.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti

Þetta er upphæðin sem United hefur eytt í stjóra síðan Ferguson hætti
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn
433
Fyrir 11 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433
Í gær

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur
433
Í gær

Forseti Barcelona staðfestir samband við Neymar – Vildi aldrei selja

Forseti Barcelona staðfestir samband við Neymar – Vildi aldrei selja