fbpx
433

,,Sarri hefur bara áhuga á peningum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 16:51

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur aðeins áhuga á því að græða peninga segir forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis.

De Laurentiis er enn reiður út í Sarri sem ákvað að yfirgefa Napoli í sumar og stökkva á tækifærið á Englandi.

,,Sarri? Ég hélt ég hafði hitt stjóra sem myndi vera lengi hjá Napoli. Á ákveðnum tímapunkti þá byrjaði allt að snúast um peninga,“ sagði De Laurentiis.

,,Allt í einu réðu fjölmiðlar hvernig samningur hans ætti að vera. Við fórum úr 700 þúsund evrum upp í eina og hálfa milljón.“

,,Ég heyrði hann líka segja einn saginn að í næsta samningi sínum þá vildi hann verða ríkur.“

,,Hann sagðist elska borgina og ég trúði því til að byrja með en svo velti ég því fyrir mér hvort hann væri að nota mig sem banka.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Scholes hjólar í Sanchez, Lukaku og Pogba

Scholes hjólar í Sanchez, Lukaku og Pogba
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Egill skammar Mörtu Maríu: ,,Undarleg markaðssetning að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk“

Egill skammar Mörtu Maríu: ,,Undarleg markaðssetning að skrökva íbúðakaupum upp á þekkt fólk“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm leikmenn gætu farið frítt frá Arsenal

Fimm leikmenn gætu farið frítt frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum
433
Fyrir 23 klukkutímum

Turan fékk hæstu sekt í sögu Tyrklands

Turan fékk hæstu sekt í sögu Tyrklands