fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

,,Sarri hefur bara áhuga á peningum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 16:51

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur aðeins áhuga á því að græða peninga segir forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis.

De Laurentiis er enn reiður út í Sarri sem ákvað að yfirgefa Napoli í sumar og stökkva á tækifærið á Englandi.

,,Sarri? Ég hélt ég hafði hitt stjóra sem myndi vera lengi hjá Napoli. Á ákveðnum tímapunkti þá byrjaði allt að snúast um peninga,“ sagði De Laurentiis.

,,Allt í einu réðu fjölmiðlar hvernig samningur hans ætti að vera. Við fórum úr 700 þúsund evrum upp í eina og hálfa milljón.“

,,Ég heyrði hann líka segja einn saginn að í næsta samningi sínum þá vildi hann verða ríkur.“

,,Hann sagðist elska borgina og ég trúði því til að byrja með en svo velti ég því fyrir mér hvort hann væri að nota mig sem banka.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo skorar á Messi að koma til Ítalíu: ,,Ég sakna ekki Messi, kannski saknar hann mín“

Ronaldo skorar á Messi að koma til Ítalíu: ,,Ég sakna ekki Messi, kannski saknar hann mín“
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu þegar Mesut Özil fullkomnaði daginn fyrir ungan dreng

Sjáðu þegar Mesut Özil fullkomnaði daginn fyrir ungan dreng
433
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt

Lögreglan skoðar málið og Sterling staðfestir kynþáttaníð – Þetta var sagt
433
Fyrir 8 klukkutímum

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi

Heimir búinn að skrifa undir í Katar – Tekur við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins