fbpx
433

Real Madrid hefur haft áhuga á Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 08:55

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——-

Jose Mourinho fundar með Ed Woodward í dag til að hreinsa loftið áður en stjórnin hittist á morgun. (Sun)

United hefur ekki áhyggjur af samningsstöðu David de Gea. (ESPN)

Eden Hazard er að bíða og sjá hvort Real Madrid reyni að kaupa hann næsta sumar. (Telegraph)

Real Madrid vildi fá Jurgen Klopp til að taka við af Zinedine Zidane í sumar. (Mundo)

Chelsea skoðar hvort Antonio Conte fái nýtt starf en félagið hefur ekki samið um starfslok við hann. (Telegraph)

Juventus útilokar að kaupa Paul Pogba aftur. (Guardian)

Monaco vill fá Thierry Henry til að taka við liðinu. (Sun)

John Terry á möguleika á því að fá starfið hjá Aston Villa. (Times)

Leikmenn Aston Villa vilja fá Terry til að taka við starfinu. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino
433
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 22 klukkutímum

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum