fbpx
433

Pogba: Hef aldrei viljað fá fyrirliðabandið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 22:00

Paul Pogba, leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, segir að hann þurfi ekki að fá fyrirliðabandið hjá landsliðinu.

Pogba var um tíma varafyrirliði United á tímabilinu áður en Jose Mourinho ákvað að taka af honum bandið.

Pogba segir að hann þurfi ekki bandið til að vera leiðtogi en hann lætur vel í sér heyra innan sem utan vallar.

,,Ég hef aldrei spilað fyrir Frakkland til að gerast fyrirliði. Það er nóg fyrir mig að vera hérna,“ sagði Pogba.

,,Þú þarft ekki að vera fyrirliði til að láta í þér heyra. Að vera leiðtogi tengist fyrirliðabandinu ekki neitt.“

,,Sem dæmi þá var Andrea Pirlo leiðtogi en hann talar ekki mikið í búningsklefanum. Hann er á vellinum og sýnir þér réttu leiðina. Hann er alvöru leiðtogi.“

,,Að fá fyrirliðabandið hefur aldrei verið markmiðið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino
433
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 22 klukkutímum

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum