fbpx
433

Markið hjá Martial kostaði United rúman milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 09:46

Markið sem Anthony Martial skorai um liðna helgi kostaði Manchester United rúman milljarð.

Martial skoraði jöfnunarmark United í 3-2 sigri á Newcastle á laugardag.

Þegar United keypti Martial frá Monaco árið 2015 voru nokkrar klásúlur í þeim samningi.

United greddi 36 milljónir punda í kaupverð en ein klásúlan hljóðaði upp á 25 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

25 mark Martial í deildinni kom um helgina og þá þurfti United að millifæra 7,2 milljónir punda inn á Monaco.

Um er að ræða tæpan milljarð en þessi klásúla hefði dottið út um áramót hefði Martial ekkert skorað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino
433
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 22 klukkutímum

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum