fbpx
433

Lykilmaður að framlengja við Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 17:12

Marcos Alonso, leikmaður Chelsea, hefur staðfest það að hann sé að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Alonso kom til Chelsea árið 2016 og hefur verið fastamaður síðan þá í vinstri bakverðinum.

Alonso á enn tvö ár eftir af samningi sínum en mun skrifa undir framlengingu á næstu dögum.

,,Ég er mjög rólegur og ánægður hjá Chelsea og félagið hlýtur að vera ánægt með mig því þó ég eigi tvö ár eftir af samningnum þá buðu þeir mér framlengingu,“ sagði Alonso.

,,Við erum að tala um þetta og erum komnir langt. Ef allt fer vel þá held ég muni skrifa undir fyrir lok mánaðarins eða á næstu dögum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino
433
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 23 klukkutímum

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum