fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Lykilmaður að framlengja við Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Alonso, leikmaður Chelsea, hefur staðfest það að hann sé að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Alonso kom til Chelsea árið 2016 og hefur verið fastamaður síðan þá í vinstri bakverðinum.

Alonso á enn tvö ár eftir af samningi sínum en mun skrifa undir framlengingu á næstu dögum.

,,Ég er mjög rólegur og ánægður hjá Chelsea og félagið hlýtur að vera ánægt með mig því þó ég eigi tvö ár eftir af samningnum þá buðu þeir mér framlengingu,“ sagði Alonso.

,,Við erum að tala um þetta og erum komnir langt. Ef allt fer vel þá held ég muni skrifa undir fyrir lok mánaðarins eða á næstu dögum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“