fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Aston Villa gefst upp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur gefist upp í því að reyna að fá Thierry Henry til að gerast knattspyrnustjóri liðsins.

Henry var fyrsta nafnið á blaði Villa eftir að Steve Bruce var rekinn úr starfi.

Henry er aðstoðarþjálfari Belgíu og lengi vel stefndi í að hann myndi taka starfið.

Nú þegar Monaco hefur haft samband við hann hefur Henry ekki lengur áhuga á að taka við Villa.

Talið er að félagið gæti reynt að fá John Terry til að taka við liðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?