fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Ólafur Páll hættur með Fjölni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir og Ólafur Páll Snorrason hafa ákveðið að framlengja ekki samning hans við félagið.

Fjölnir féll úr Pepsi deldinni í sumar en þetta var fyrsta starf Ólafs sem þjálfari.

Hann hafði verið aðstoðarþjálfari FH í eitt ár áður en hann tók við Fjölni fyrir tæpu ári.

Vonbrigðin voru gríðarleg að falla um deild og hafa báðir aðilar ákveðið að láta staðar numið.

Yfirlýsing Fjölnis:
Knattspyrnudeild Fjölnis og Ólafur Páll Snorrason hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að framlengja ekki samningi um starf þjálfara liðs meistaraflokks karla. Knattspyrnudeild Fjölnis þakkar Óla Palla kærlega fyrir hans störf fyrir félagið um leið og við óskum honum alls hins besta í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Í gær

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Í gær

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði