fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Gylfi í sigurvímu eftir helgina – ,,Ég nýt þess að vinna fyrir Marco Silva“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton var heldur betur í stuði um helgina þegar Everton vann Fulham.

Gylfi skoraði tvö góð mörk í sigrinum og var lang besti maður vallarins.

,,Einbeiting okker er bara á að vinna leiki og horfa ekki of langt fram, ef þú tapar nokkrum leikjum þá ferðu hratt niður töfluna en ef þú vinnur nokkra í röð þá ferðu hratt upp,“ sagði Gylfi.

,,Það mikilvægasta er að einbeita sér að hvejrum leik, við verðum að halda okkur á sömu braut og reyna að vinna um næstu helgi.“

,,Við horfum ekki of langt, við erum að bæta liðið okkar og vera öflugir varnarlega, og skora fleiri mörk.“

Gylfi nýtur þess að vinna með Marco Silva. ,,Ég get bara talað fyrir sjálfan mig, ég nýt þess að vinna fyrir hann. Hann leggur mikið á okkur og vill spila góðan fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“