fbpx
433

Velur að spila fyrir Jamaíka frekar en England

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 21:34

Sóknarmaðurinn Leon Bailey hefur ákveðið að spila fyrir landslið Jamíka frekar en England.

Bailey er 21 árs gamall vængmaður en hann spilar með Bayer Leverkusen í þýskuy Bundesligunni.

Bailey hefur staðið sig mjög vel í Þýskalandi en hann kom þangað frá Genk í Belgíu árið 2017.

Bailey gat valið um að spila fyrir England eða Jamaíka en amma hans og afi eru með breskt vegabréf.

Bailey ákvað í dag að samþykkja það að spila fyrir aðallið Jamaíka en hann á að baki einn leik fyrir U23 landsliðið.

Talið var um tíma að Bailey væri að bíða eftir hringingu frá enska knattspyrnusambandinu en svo er ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Hættir við að kaupa Wembley á 600 milljónir punda

Hættir við að kaupa Wembley á 600 milljónir punda
433
Fyrir 5 klukkutímum

Slúðurboltinn heldur áfram að dæla út sögum: Fara bæði Dion og Tobias frá Val?

Slúðurboltinn heldur áfram að dæla út sögum: Fara bæði Dion og Tobias frá Val?
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þrjú ár frá fyrsta leik Klopp með Liverpool: Svona var byrjunarliðið – Hefur fengið mikla fjármuni

Þrjú ár frá fyrsta leik Klopp með Liverpool: Svona var byrjunarliðið – Hefur fengið mikla fjármuni
433
Fyrir 7 klukkutímum

Koeman gerði Klopp greiða og vonast eftir því að fara í góðu bókina hans

Koeman gerði Klopp greiða og vonast eftir því að fara í góðu bókina hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tóku víkingaklappið því þeim leiddist svo mikið í stúkunni

Tóku víkingaklappið því þeim leiddist svo mikið í stúkunni
433
Fyrir 22 klukkutímum

Þjóðadeildin: Enn tapar Þýskaland – Gott gengi Noregs heldur áfram

Þjóðadeildin: Enn tapar Þýskaland – Gott gengi Noregs heldur áfram