fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Velur að spila fyrir Jamaíka frekar en England

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 21:34

Leon Bailey.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Leon Bailey hefur ákveðið að spila fyrir landslið Jamíka frekar en England.

Bailey er 21 árs gamall vængmaður en hann spilar með Bayer Leverkusen í þýskuy Bundesligunni.

Bailey hefur staðið sig mjög vel í Þýskalandi en hann kom þangað frá Genk í Belgíu árið 2017.

Bailey gat valið um að spila fyrir England eða Jamaíka en amma hans og afi eru með breskt vegabréf.

Bailey ákvað í dag að samþykkja það að spila fyrir aðallið Jamaíka en hann á að baki einn leik fyrir U23 landsliðið.

Talið var um tíma að Bailey væri að bíða eftir hringingu frá enska knattspyrnusambandinu en svo er ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433
Í gær

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum