fbpx
433

Umboðsmaður Zidane efast um að hann vilji taka við United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 11:00

Alain Migliaccio umboðsmaður Zinedine Zidane efast um að stjórinn hafi áhuga á að starfa á Englandi.

Zidane hefur mikið verið orðaður við Manchester United en hann hætti með Real Madrid í sumar.

,,Hann var tómur andlega,“ sagði umboðsmaðurinn en Real Madrid vann Meistaradeildina þrjú ár í röð með liðið.

,,Hann ætlar að vera ár í fríi, og hann ætlar ekki að taka neitt starf á þeim tíma.“

,,Ég held að hann fari ekki til Englands, það er ekki hans stíll. Ég hef rætt þetta við hann, það heillar hann ekki.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt