fbpx
433

Svarar Klopp sem kvartaði yfir Þjóðadeildinni: Þeir eru aldrei hrifnir af þessu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 21:10

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki hrifinn af Þjóðadeild UEFA og kvartaði undan keppninni á dögunum.

,,Þjóðadeildin er tilgangslausa keppni heims“ sagði Klopp eftir jafntefli við Manchester City um helgina.

Joachim Low, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur nú svarað Klopp og er alls ekki sammála landa sínum.

,,Þjálfarar félagsliða eru yfirleitt ekki hrifnir af landsleikjahléum,“ sagði Low í dag.

,,Margir leikmenn frá Liverpool, Bayern Munchen eða Manchester City fara burt. Þá geta þeir ekki æft venjulega.“

,,Fyrir okkur, landsliðsþjálfarana þá er Þjóðadeildin góð. Við spilum gegn toppþjóðum og leikirnir þýða eitthvað. Þetta er keppni.“

,,Það er oftast það sem ég myndi kjósa frekar en að spila vináttuleiki gegn smáþjóðum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Grindavík notaði erlenda leikmenn mest – Frábær tölfræði Mikkelsen og Glenn

Grindavík notaði erlenda leikmenn mest – Frábær tölfræði Mikkelsen og Glenn
433
Fyrir 4 klukkutímum

Slúðurboltinn heldur áfram að dæla út sögum: Fara bæði Dion og Tobias frá Val?

Slúðurboltinn heldur áfram að dæla út sögum: Fara bæði Dion og Tobias frá Val?
433
Fyrir 5 klukkutímum

Telur að Messi yrði í vandræðum í United liðinu í dag

Telur að Messi yrði í vandræðum í United liðinu í dag
433
Fyrir 7 klukkutímum

Koeman gerði Klopp greiða og vonast eftir því að fara í góðu bókina hans

Koeman gerði Klopp greiða og vonast eftir því að fara í góðu bókina hans
433
Fyrir 8 klukkutímum

Scholes hjólar í sitt gamla félag – ,,United er að verða eins og Liverpool“

Scholes hjólar í sitt gamla félag – ,,United er að verða eins og Liverpool“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Þjóðadeildin: Enn tapar Þýskaland – Gott gengi Noregs heldur áfram

Þjóðadeildin: Enn tapar Þýskaland – Gott gengi Noregs heldur áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Crouch lánaði Lady Gaga jakkafötin

Crouch lánaði Lady Gaga jakkafötin