fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Svarar Klopp sem kvartaði yfir Þjóðadeildinni: Þeir eru aldrei hrifnir af þessu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 21:10

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki hrifinn af Þjóðadeild UEFA og kvartaði undan keppninni á dögunum.

,,Þjóðadeildin er tilgangslausa keppni heims“ sagði Klopp eftir jafntefli við Manchester City um helgina.

Joachim Low, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur nú svarað Klopp og er alls ekki sammála landa sínum.

,,Þjálfarar félagsliða eru yfirleitt ekki hrifnir af landsleikjahléum,“ sagði Low í dag.

,,Margir leikmenn frá Liverpool, Bayern Munchen eða Manchester City fara burt. Þá geta þeir ekki æft venjulega.“

,,Fyrir okkur, landsliðsþjálfarana þá er Þjóðadeildin góð. Við spilum gegn toppþjóðum og leikirnir þýða eitthvað. Þetta er keppni.“

,,Það er oftast það sem ég myndi kjósa frekar en að spila vináttuleiki gegn smáþjóðum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Young vonar að United bjóði sér nýjan samning

Young vonar að United bjóði sér nýjan samning
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Snævar velur sitt lið – ,,Sóknarlínan skorar að lágmarki þrjú mörk í leik“

Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Snævar velur sitt lið – ,,Sóknarlínan skorar að lágmarki þrjú mörk í leik“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Jesse Lingard bauð í svakalegt partý í gær – Sjáðu hvaða stjörnur mættu

Jesse Lingard bauð í svakalegt partý í gær – Sjáðu hvaða stjörnur mættu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Benitez pirraður: VAR, núna

Benitez pirraður: VAR, núna
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sveik Mourinho loforð?

Sveik Mourinho loforð?