fbpx
433

Rooney lætur leikmenn United heyra það

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 15:00

Wayne Rooney fyrrum fyrirliði Manchester United telur að leikmenn félagsins verði að axla ábyrgð, ekki sé hægt að setja ábyrgðina alla á Jose Mourinho.

Mourinho hefur legið vel við höggi síðustu vikur vegna árangurs United en Rooney sér hlutina ekki þannig.

,,Jose er gerður að sökudólgi en leikmennirnir verða að stíga upp,“ sagði Rooney.

,,Það verður að vera hægt að treysta á þá og leikmennirnir verða að spila betur.“

Rooney segir að sama hafi gerst undir stjórn Louis van Gaal. ,,Ég sagði það sama þegar Van Gaal var með liðið.“

,,Hann fékk gagnrýni en í búningsklefanum þá lét ég leikmenn vita að við yrðum að gera betur.“

,,Van Gaal var með frábæra taktík en við gerðum hlutina ekki, ég vona að menn taki ábyrgð í klefanum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt