fbpx
433

Ronald Koeman lætur Van Dijk heyra það – Gerir þetta alltof oft

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 20:55

Ronald Koeman, landsliðsþjálfari Hollands, hefur látið varnarmanninn Virgil van Dijk heyra það.

Van Dijk gerði sig sekan um mistök í 2-1 tapi gegn Frökkum í Þjóðadeildinni í síðasta mánuði og tryggði Olivier Giroud heimsmeisturnum sigur.

Van Dijk slapp með skrekkinn um helgina í leik Liverpool og Manchester City en hann gerðist brotlegur innan teigs undir lok leiksins og vítaspyrna dæmd. Riyad Mahrez steig á punktinn en klikkaði.

,,Ég sagði Van Dijk nákvæmlega hvað mér fannst aðeins 30 sekúndum eftir leikinn gegn Frökkum,“ sagði Koeman.

,,Ég þekki hann svo vel og ég þekki alla litlu gallana hana. Virgil verður að bæta sig. Ekki mikið en stundum slakar hann of mikið á. Þetta þarf að breytast.“

,,Það koma augnablik þar sem varnarmenn eiga ekki að vera lengra en tveimur metrum frá framherjanum sem þú ert að dekka.“

,,Með Van Dijk, vegna styrksins sem hann býr yfir og sprengikrafti þá er hann of slakur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Telur að Messi yrði í vandræðum í United liðinu í dag

Telur að Messi yrði í vandræðum í United liðinu í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Ramos sannar sakleysi sitt með myndbandi – Enskir stuðningsmenn voru reiðir

Ramos sannar sakleysi sitt með myndbandi – Enskir stuðningsmenn voru reiðir
433
Fyrir 7 klukkutímum

Scholes hjólar í sitt gamla félag – ,,United er að verða eins og Liverpool“

Scholes hjólar í sitt gamla félag – ,,United er að verða eins og Liverpool“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Draumaliðið: Bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Draumaliðið: Bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fær Messi að fara frítt frá Barcelona?

Fær Messi að fara frítt frá Barcelona?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Crouch lánaði Lady Gaga jakkafötin

Crouch lánaði Lady Gaga jakkafötin
433
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Sanchez sé sjálfselskur – ,,Hvernig losum við okkur við hann?“

Segir að Sanchez sé sjálfselskur – ,,Hvernig losum við okkur við hann?“