fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Mata bestur í aukaspyrnum á Englandi – Okkar maður nálægt honum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata er bestur í aukaspyrnum í ensku úrvasdeildinni ef tölfræði frá árinu 2011 er skoðuð.

Mata sem skoraði úr aukaspyrnu um liðna helgi í sigri Manchester United á Newcastle.

Gylfi Þór Sigurðsson kemur næstur á eftir með sjö mörk beint úr aukaspyrnu.

Wayne Rooney, Robert Snoodgras og Christian Eriksen eru síðan allir með sex mörk.

Mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2011:
Juan Mata — 8
Gylfi Þór Sigurðsson — 7
Wayne Rooney — 6
Robert Snodgrass — 6
Christian Eriksen — 6
Luis Suarez — 5
Philippe Coutinho — 5
Seb Larsson — 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“