fbpx
433

Hugsar aldrei um landsliðið – Goðsögn segir Southgate að velja hann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 21:00

Conor Coady, leikmaður Wolves, segir að hann hafi verið í sjokki þegar hann heyrði hvað goðsögnin Alan Shearer hafði að segja um sig.

Coady er fyrirliði Wolves og hefur staðið sig vel á tímabilinu en hann er fyrrum ungstirni Liverpool.

Shearer ræddi Coady á dögunum og sagði að hann ætti skilið að fá tækifæri í enska landsliðinu.

Coady segir að þau ummæli hafi komið sér verulega á óvart og er sjálfur lítið að pæla í landsliðinu.

,,Ég datt næstum úr sófanum þegar ég heyrði þetta. Þetta er ekki eitthvað sem ég hugsa um,“ sagði Coady.

,,Ef þetta gerist einhvern tímann á ferlinum yrði það frábært en ég einbeiti mér að því að spila vel fyrir Wolves.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino

Coutinho ráðleggur Barcelona að kaupa Firmino
433
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku

Liðsfélagi bar Keita á bakinu af velli – Þarf að fara í myndatöku
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi

Þessir eru líklegastir til að fá sparkið á Englandi
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin

Kane nennti ekki að ræða við spænskan miðil – Sama spurningin
433
Fyrir 23 klukkutímum

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“

„100 prósent líkur á að Arsenal endi í efstu fjórum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum

Ísland fékk sjö mörk á sig í Árbænum