fbpx
433

Ferguson hættur að drekka áfengi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 10:30

Sir Alex Ferguson fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United hefur ákveðið að sleppa því að drekka áfengi.

Ferguson varð fyrir alvarlegum veikindum í maí og þurfti að fara í aðgerð á heila.

Eftir aðgerðina hefur Ferguson ákveðið að láta allt áfengi í friði, hann hugar bara að heilsunni.

Ferguson er þekktur fyrir ást sína á rauðvíni og á eitt svakalegasta safn sem til er.

,,Hann drakk vatn í hvert skipti, hann snerti ekki vín,“ sagði starfsmaður á hóteli í Frakklandi sem Ferguson var á.

,,Sir Alex hefur alltaf elskað rauðvín þegar hann hefur komið hingað, hann er hins vegar bara að hugsa um heilsuna núna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt