fbpx
433

Fangelsi eða borga meðlag? – Fyrrum leikmaður Tottenham í veseni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 09:17

Jamie O´Hara fyrrum miðjumaður Tottenham er í vandræðum eftir að hafa sleppt því að borga meðlag í talsverðan tíma.

Hann leikur í dag með Billericay Town í utandeildinni en O´Hara er 32 ára gamall og var mikið efni.

Hann hætti með Danielle Lloyd, sem var eiginkona hans fyrir nokkrum árum. Hún er fræg fyrirsæta á Englandi.

Þau hafa átt í deilum um það hversu stóran hluta Loyd á að fá frá O´Hara og tekjum hans.

O’Hara hefur ákveðið að sleppa því að greiða henni meðlag á meðan deilurnar eru og skuldar hann nu 27 þúsund pund í meðlag.

Ef O’Hara fer ekki að gera upp skuld sína mun hann á endanum þurfa að fara í fangelsi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 17 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt