fbpx
433

Chelsea bannar tveimur leikmönnum að spila með Derby

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 17:30

Lið Chelsea á Englandi mun banna tveimur leikmönnum liðsins að spila á Stamford Bridge í deildarbikarnum.

Um er að ræða tvo lánsmenn Derby County en þeir Mason Mount og Fikayo Tomori spila með félaginu.

Leikmennirnir tveir eru samningsbundnir Chelsea en eru lykilmenn Derby á þessu tímabili.

Frank Lampard og félagar hans í Derby mæta á Stamford Bridge í fjórðu umferð deildarbikarsins og verður án leikmannana.

Chelsea ræður því hvort Derby fái að nota leikmennina í viðureigninni og fær félagið ekki grænt ljós.

Það er áfall fyrir Derby en Mount var á dögunum kallaður í enska landsliðshópinn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt