fbpx
433

Barcelona óvænt sagt vera á eftir leikmanni Liverpool

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 21:55

Barcelona er óvænt sagt hafa áhuga á fá bakvörðinn Alberto Moreno frá Liverpool í janúarglugganum.

Moreno fær lítið að spila hjá Liverpool þessa dagana og hefur aðeins komið við sögu í einum leik.

Andrew Robertson hefur staðið sig vel í vinstri bakverði Liverpool og hefur eignað sér byrjunarliðssæti.

Samkvæmt spænskum miðlum hefur Barcelona áhuga á Moreno og á hann að fylla skarð Lucas Digne sem fór í sumar.

Börsungar vilja fá leikmann til að veita Jordi Alba samkeppni en hann hefur undanfarin ár átt fast sæti í liðinu.

Moreno er spænskur og þekkir deildina vel en hann kom til Liverpool frá Sevilla á sínum tíma.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Hættir við að kaupa Wembley á 600 milljónir punda

Hættir við að kaupa Wembley á 600 milljónir punda
433
Fyrir 5 klukkutímum

Slúðurboltinn heldur áfram að dæla út sögum: Fara bæði Dion og Tobias frá Val?

Slúðurboltinn heldur áfram að dæla út sögum: Fara bæði Dion og Tobias frá Val?
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þrjú ár frá fyrsta leik Klopp með Liverpool: Svona var byrjunarliðið – Hefur fengið mikla fjármuni

Þrjú ár frá fyrsta leik Klopp með Liverpool: Svona var byrjunarliðið – Hefur fengið mikla fjármuni
433
Fyrir 7 klukkutímum

Koeman gerði Klopp greiða og vonast eftir því að fara í góðu bókina hans

Koeman gerði Klopp greiða og vonast eftir því að fara í góðu bókina hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tóku víkingaklappið því þeim leiddist svo mikið í stúkunni

Tóku víkingaklappið því þeim leiddist svo mikið í stúkunni
433
Fyrir 22 klukkutímum

Þjóðadeildin: Enn tapar Þýskaland – Gott gengi Noregs heldur áfram

Þjóðadeildin: Enn tapar Þýskaland – Gott gengi Noregs heldur áfram