fbpx
433

Pogba kveikti í leikmönnum United – Henry og Terry að sameinast?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 08:45

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——-
Umboðsmaður Zinedine Zidane segir að hann sé ólíklegur til að taka ivð Manchester United. (Marca9

Paul Pogba hafði mikil áhrif á leikmenn Manchester United í hálfleik gegn Newcastle eftir að hafa rætt við Jose Mourino um taktík. (Sun)

Pogba verður ekki seldur frá United í janúar en vill fara ef Mourinho heldur áfram. (Mail)

Thierry Henry er efstur á óskalista Aston Villa um að taka við liðinu með John Terry sem aðstoaðrmann. (Star)

Arsenal mun kaupa Miguel Almiron framherja Atlanta United í janúar. (Mirror)

Bournemouth mun reyna aftur í sumar að kaupa Chris Mepham miðvörð Brentford. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt