fbpx
433

Er John Terry besti varnarmaður í sögu úrvalsdeildarinnar? – Blaðamenn velja þrjá bestu

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. október 2018 21:00

Ferdinand fær mörg atkvæði.

John Terry, fyrrum leikmaður Chelsea, ákvað í gær að leggja skóna á hilluna eftir mjög farsælan feril.

Terry er 37 ára gamall í dag en hann hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Aston Villa í sumar.

Terry gaf það út eftir síðustu leiktíð að hann væri ekki hættur og leitaði lengi að nýju félagi.

Það gekk hins vegar illa hjá fyrrum landsliðsfyrirliðanum og hefur hann ákveðið að kalla þetta gott.

Terry er af mörgum talinn besti varnarmaður í sögu úrvalsdeildarinnar en margir góðir koma þó til greina.

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, hrósaði Terry í gær og sagði hann besta hafsent í sögu Englands.

Það eru þó ekki allir sammála og tóku blaðamenn the Daily Mail sig saman í dag og völdu topp þrjá bestu varnarmenn í sögu úrvalsdeildarinnar.

Hér má sjá val þeirra.

Matt Lawton:
1. Rio Ferdinand
2. Nemanja Vidic
3. Sol Campbell

Chris Wheeler:
1. Rio Ferdinand
2. John Terry
3. Sol Campbell

Sami Mokbel:
1. Rio Ferdinand
2. John Terry
3. Ledley King

Dominic King:
1. John Terry
2. Vincent Kompany
3. Rio Ferdinand

Joe Bernstein:
1. John Terry
2. Sol Campbell
3. Rio Ferdinand

Mike Keegan:
1. Rio Ferdinand
2. John Terry
3. Tony Adams

Adam Crafton:
1. Rio Ferdinand
2. Nemanja Vidic
3. Vincent Kompany

Laurie Whitwell:
1. Rio Ferdinand
2. Nemanja Vidic
3. John Terry

Charlie Skillen:
1. John Terry
2. Rio Ferdinand
3. Tony Adams

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt