fbpx
433

Pogba bannað að fara – Fyrirliði Porto á Emirates?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. október 2018 10:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester United hefur beðið Zinedine Zidane um að hugsa ekki um önnur félög á meðan framtíð Jose Mourinho er í óvissu. (Mirror)

United gæti þurft að borga Mourinho 29 milljónir punda ef Portúgalinn verður rekinn. Sú upphæð lækkar í 10 milljónir ef hann klárar tímabilið og United kemst ekki í Meistaradeildina. (Mirror)

Manchester City þarf að borga metupphæð eða 70 milljónir punda fyrir Tanguy Ndombele, leikmann Lyon í janúar. (Star)

Thierry Henry er líklegastur til að taka við liði Aston Villa í næst efstu deild. (Telegraph)

Manchester United hefur tjáð Paul Pogba að hann sé ekki á förum frá félaginu í janúarglugganum. (Mail)

Brendan Rodgers, stjóri Celtic, er sagður hafa áhuga á að taka við Aston Villa. (Star)

Arsenal gæti reynt við hinn 28 ára gamla Hector Herrera sem spilar á miðjunni hjá Porto. Hann er einnig fyrirliði liðsins. (A Bola)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu
433
Fyrir 3 klukkutímum

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth
433
Fyrir 5 klukkutímum

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli
433
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard
433
Fyrir 6 klukkutímum

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu