fbpx
433

Túfa nýr þjálfari Grindavíkur

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. október 2018 16:33

Srdjan Tufegdzic er nýr þjálfari Grindavíkur í Pepsi-deild karla en þetta var staðfest af félaginu í dag.

Túfa eins og hann er kallaður tekur við liði Grindavíkur af Óla Stefáni Flóventssyni sem hætti eftir tímabilið.

Óli Stefán var kynntur sem nýr þjálfari KA á dögunum og tekur einmitt við starfinu af Túfa sem fer hina leiðina.

Túfa skrifar undir þriggja ára samning í Grindavík en hann náði afar góðum árangri á Akureyri.

Túfa kom fyrst til KA sem leikmaður fyrir um 12 árum síðan og fékk síðar tækifæri til að taka við aðalliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu
433
Fyrir 3 klukkutímum

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth
433
Fyrir 4 klukkutímum

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard
433
Fyrir 6 klukkutímum

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu