fbpx
433

U21 karla – Hópurinn sem mætir Norður Írlandi og Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. október 2018 13:50

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Norður Írlandi og Spáni í undankeppni EM 2019. Leikirnir fara báðir fram á Íslandi.

Mikael Neville Anderson er meiddur og Jón Dagur Þorsteinsson er í banni í leiknum gegn Norður Írlandi.

Hópurinn
Aron Snær Friðriksson | Fylkir
Aron Birkir Stefánsson | Þór
Aron Elí Gíslason | KA

Alfons Sampsted | Landskrona BoIS
Óttar Magnús Karlsson | Trelleborg
Axel Óskar Andrésson | Viking Stavanger
Tryggvi Hrafn Haraldsson | Halmstad
Felix Örn Friðriksson | Vejle
Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel
Júlíus Magnússon | Heerenveen
Samúel Kári Friðjónsson | Valerenga
Ari Leifsson | Fylkir
Torfi Tímoteus Gunnarsson | Fjölnir
Alex Þór Hauksson | Stjarnan
Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva
Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA
Stefan Alexander Ljubicic | Brighton
Kolbeinn Birgir Finnsson | Brentford
Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II
Daníel Hafsteinsson | KA
Willum Þór Willumsson | Breiðablik
Sigurður Arnar Magnússon | ÍBV
Stefán Teitur Þórðarson | ÍA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu
433
Fyrir 3 klukkutímum

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth
433
Fyrir 4 klukkutímum

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard
433
Fyrir 6 klukkutímum

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu