fbpx
433

,,Talað um að vondir draugar séu að ráðast á okkur aftur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. október 2018 14:14

Það var í umræðunni fyrr í sumar þegar fjölmiðlar náðu ekki tali á landsliðsfyrirliðum Íslands í bæði karla og kvennaflokki.

Gylfi Þór Sigurðsson vildi ekki mæta í viðtöl eftir stórtap gegn Belgíu í síðasta mánuði og það sama má segja um Söru Björk Gunnarsdóttur eftir leik Íslands við Tékkland.

Þeir Erik Hamren og Freyr Alexandersson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag og ræddu hvað átti sér stað í síðasta mánuði.

,,Við höfum rætt þetta, ef ég byrja að ræða kvennalandsliðið. Ég þarf að verja leikmennina tvo, Sara Björk hefur alltaf mætt í viðtöl. Hún brenndi af víti á 95 mínútu, eigum við ekki að leyfa henni að gráta inn í klefa eða hvað. Ég gat ekki gripið inn í neitt, við verðum stundum að lesa í aðstæður. Þetta var rétt ákvörðun hjá fjölmiðladeildinni að leyfa henni að vera til hliðar.“

,,Varðandi þetta með að menn mættu ekki viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu, stíga varlega til jarðar. Að allt sé ómögulegt og óþægilegt, tala um að vondir draugar séu að ráðast á okkur aftur. Við erum ekki ánægðir með þetta, við tölum um þetta sem lið hvernig við höfum þessa hluti. . Við viljum eiga í góðum samskiptum við stuðningsmenn og fjölmiðla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt