fbpx
433

Helgi Sig áfram með Fylki næstu tvö árin

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. október 2018 15:11

Helgi Sigurðsson verður áfram með lið Fylki í Pepsi-deild karla næstu tvö árin en þetta var staðfest í dag.

Framtíð Helga hefur verið í umræðunni undanfarið en hann var orðaður við önnur lið eftir tímabilið.

Fylkir hefur hins vegar samið við Helga á ný en liðið endaði í 8. sæti Pepsi-deildarinnar í sumar.

Tilkynning Fylkis:

Helgi Sigurðsson sem hefur þjálfað Fylki síðustu tvö ár verður í Árbænum næstu tvö árin.

Hann tók við liðinu haustið 2016 þegar liðið var fallið í Inkassodeildina, kom liðinu upp á fyrsta ári og svo endaði liðið í 8 sæti Pepsídeildar nú í haust.

,,Helgi hefur stađiđ sig vel sem þjálfari frá því hann kom til félagsins fyrir tveimur árum. Hann kom Fylkisliđinu upp í fyrra međ sigri í Inkassodeildinni.“

,,Í ár hélt síđan liđiđ sæti sínu í Pepsídeildinni sem var planiđ fyrir tímabiliđ. Viđ stefnum síđan á næsta tímabili ađ byggja ofan á þann árangur og stíga skref fram á viđ međ Helga í brúnni,“ segir Hrafnkell Helgi Helgason í meistaraflokksráði Fylkis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu
433
Fyrir 3 klukkutímum

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth
433
Fyrir 4 klukkutímum

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard
433
Fyrir 6 klukkutímum

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu