fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Helgi Sig áfram með Fylki næstu tvö árin

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. október 2018 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sigurðsson verður áfram með lið Fylki í Pepsi-deild karla næstu tvö árin en þetta var staðfest í dag.

Framtíð Helga hefur verið í umræðunni undanfarið en hann var orðaður við önnur lið eftir tímabilið.

Fylkir hefur hins vegar samið við Helga á ný en liðið endaði í 8. sæti Pepsi-deildarinnar í sumar.

Tilkynning Fylkis:

Helgi Sigurðsson sem hefur þjálfað Fylki síðustu tvö ár verður í Árbænum næstu tvö árin.

Hann tók við liðinu haustið 2016 þegar liðið var fallið í Inkassodeildina, kom liðinu upp á fyrsta ári og svo endaði liðið í 8 sæti Pepsídeildar nú í haust.

,,Helgi hefur stađiđ sig vel sem þjálfari frá því hann kom til félagsins fyrir tveimur árum. Hann kom Fylkisliđinu upp í fyrra međ sigri í Inkassodeildinni.“

,,Í ár hélt síđan liđiđ sæti sínu í Pepsídeildinni sem var planiđ fyrir tímabiliđ. Viđ stefnum síđan á næsta tímabili ađ byggja ofan á þann árangur og stíga skref fram á viđ međ Helga í brúnni,“ segir Hrafnkell Helgi Helgason í meistaraflokksráði Fylkis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða