fbpx
433

Hamren útskýrir af hverju hann valdi Kolbein – ,,Heill heilsu en í frystikistunni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. október 2018 14:06

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, ákvað að velja Kolbein Sigþórsson í landsliðshópinn í dag.

Ísland mætir Frakklandi þann 11. október næstkomandi í æfingaleik og svo Sviss í Þjóðadeildinni nokkrum dögum síðar.

Kolbeinn hefur ekkert spilað á tímabilinu með Nantes í Frakklandi og kemur smá á óvart að hann hafi verið valinn.

,,Þeir eru mjög góðir leikmenn, með hæfileika. Góðir fyrir okkur, þeir eru báðir búnir að vera góðir eftir meiðsli. Endurkoma Alfreðs, þú gast ekki beðið um meira. Ég er glaður,“ sagði Hamren.

,,Hann er að mínu mati, mjög góður leikmaður. Tölfræði hans með landsliðinu segir allt, hann er góður fyrir landsliðið. Hann er heill heilsu, hann er í frystikistunni. Fyrir okkur erum við að ræða undankeppnina. Hann getur verið góður fyrir okkur núna, mínúturnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 2 klukkutímum

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu
433
Fyrir 3 klukkutímum

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth
433
Fyrir 4 klukkutímum

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard
433
Fyrir 5 klukkutímum

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu