fbpx
433

Hamren ræðir af hverju hann valdi ekki Arnór í landsliðið

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. október 2018 14:23

Arnór Sigurðsson var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir leiki gegn Frökkum og Sviss.

Arnór er á mála hjá rússnenska félaginu CSKA Moskvu og kom inná gegn Real Madrid í Meistaradeildinni á dögunum.

Búist var við að Arnór yrði í hópnum sem var opinberaður í dag en Erik Hamren ákvað að velja hann ekki.

Albert Guðmundsson var hins vegar valinn í hópinn en hann spilar með liði AZ Alkmaar í Hollandi.

,Við höfum rætt hann, það eru þrír eða fjórir áhugaverðir í U21 árs landsliðinu sem ég tel að geti komið inn. Ég hef séð hann hjá Norköpping áður en ég tók við Íslandi, hann verður góður ef hann heldur svona áfram,“ sagði Hamren.

,,Ungir leikmenn þurfa að spila, hann þarf fleiri leiki. Það er betra að spila í U21 gegn tveimur sterkum liðum og fá reynslu.“

,,Hann á bara að baki tvo leiki með U21, ég hef trú á honum. Spilaðu með U21, þú þarft að spila. Albert hefur verið góður með AZ, ungir leikmenn þurfa að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 17 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt