fbpx
433

Hópur Frakklands gegn Íslandi – Pogba og Mamadou Sakho með

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 12:38

Didier Deschamps þjálfari Frakklands hefur gert sex breytingar frá HM hópi sínum þar sem þeir urðu Heimsmeistarar.

Samuel Umtiti og Adil Rami detta út og sömuleiðis er Benjamin Mendy ekki með vegna meiðsla.

Mamadou Sakho varnarmaður Crystal Palace kemst inn í hópinn á þeirra kostanð

Frakkar mæta Íslandi í æfingaleik í næstu viku. Hópurinn er hér að neðan.

Markverðir: Alphonse Areola (Paris Saint-Germain), Hugo Lloris (Tottenham Hotspur), Steve Mandanda (Marseille)

Varnarmenn: Lucas Digne (Everton), Lucas Hernandez (Atletico Madrid), Presnel Kimpembe (Paris Saint-Germain), Benjamin Pavard (Stuttgart), Mamadou Sakho (Crystal Palace), Djibril Sidibe (Monaco), Raphael Varane (Real Madrid), Kurt Zouma (Everton)

Miðjumenn: N’Golo Kante (Chelsea), Blaise Matuidi (Juventus), Tanguy Ndombele (Lyon), Steven Nzonzi (Roma), Paul Pogba (Manchester United)

Sóknarmenn: Ousmane Dembele (Barcelona), Nabil Fekir (Lyon), Olivier Giroud (Chelsea), Antoine Griezmann (Atletico Madrid), Thomas Lemar (Atletico Madrid), Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain), Florian Thauvin (Marseille)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 17 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt