fbpx
433

Er Birkir Bjarnason að fá goðsögn sem þjálfara?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 08:51

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

—————

Gareth Southgate gerir nýjan samning við England til 2022. (Mirror)

Hann mun þéna 3 milljónir punda á ári og stýra liðinu þangað til eftir HM 2022. (Mail)

Southgate íhugar að velja James Maddison í A-landsliðið eftir öfluga frammistöðu með Leicester. (Guardian)

Radamel Falcao gæti farið til Inter Miami árið 2020. (Sport)

Glazer fjölskyldan sem á Manchester United styður við bakið á Jose Mourinho. (ESPN)

Mourinho vill halda áfram með United en óttast of lítinn stuðnings innan félagsins. (Times)

Adrien Rabiot hefur hafnað þriðja samningstilboði PSG til sín. (BEIN)

Paulo Fonseca þjálfari Shaktar Donetsk gæti tekið við Aston Villa. (Mail)

Thierry Henry hefur áhuga á starfinu hjá Villa. (Mirror)

John Terry sem lék með Aston Villa í fyrra gæti tekið við liðinu. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu
433
Fyrir 3 klukkutímum

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth
433
Fyrir 4 klukkutímum

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard
433
Fyrir 6 klukkutímum

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu