fbpx
433

Zidane tekur ekki við United – Miðjumaður PSG til Tottenham?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 08:51

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

—————
PSG vill kaupa Paul Pogba frá Manchester United. (Sun)

Barcelona gæti verið í vandræðum með að fjármagna kaup á Pogba eftir að kynnt fjárhagsáætlun félagsins. (Telegraph)

Zinedine Zidane mun ekki taka við Manchester United. (RMC)

Danny Welbeck ætlar að fylgja Aaron Ramsey burt frá Arsenal en hann verður einnig samningslaus næsta sumar. (Mirror)

Unai Emery vill Piotr Zielinski miðjumann Napoli til að fylla skarð Ramsey hjá Arsenal. (Star)

Manchester City skoðar Ilay Elmkies 18 ára leikmann Hoffenheim frá Ísrael. (Bild)

Tottenham ætlar að reyna að kaupa Adrien Rabiot frá PSG í janúar en hann er samningslaus næsta sumar. (Mirror)

Daniele Rugani varnarmaður Juventus nær ekki samkomulagi um nýjan samning sem gefur Chelsea von. (Calcio)

Chelsea mun bjóða David Luiz eins árs framlengingu á samningi sínum. (Standard)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Tveir fá níu
433
Fyrir 3 klukkutímum

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth
433
Fyrir 4 klukkutímum

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli
433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard

Sjáðu hvað stuðningsmenn Chelsea gerðu fyrir Hazard
433
Fyrir 5 klukkutímum

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu