fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Ólafur framlengir við Blika

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmannsþjálfarinn Ólafur Pétursson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Breiðabliks til tveggja ára. Hann mun því vera markmannsþjálfari meistaraflokks karla og kvenna áfram ásamt því að vera aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna. Einnig mun hann þjálfa markmenn í 2. og 3.flokki karla og kvenna.

Ólafur hefur verið markmannsþjálfari hjá Blikum frá árinu 2005. Á þessum 13 árum hefur Ólafur þjálfað markmenn yngri flokka félagsins ásamt því að vera markmannsþjálfari meistaraflokks karla frá árinu 2008 og kvenna frá árinu 2012.

Frá haustinu 2014 hefur Ólafur einnig verið aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna. Á þessum árum hafa Blikar átt markmenn í A-landsliðum karla og kvenna og orðið Íslands- og bikarmeistarar.

Auk þess að þjálfa hjá Blikum hefur Ólafur verið markmannsþjálfari A-landsliðs kvenna á undanförnum árum. Þess má geta að Ólafur lauk nýverið UEFA A markmannsþjálfara gráðu og var hópi fyrstu átta Íslendinga sem lauk því prófi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433
Í gær

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni