fbpx
433

Túfa fundar með Fjölni og Grindavík

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 10:24

Srdjan Tufegdzic fyrrum þjálfari KA er á leið á höfuðborgarsvæðið og fer á tvo fundi. Fréttablaðið segir frá.

Túfa eins og hann er kallaður mun funda með bæði Fjölni og Grindavík um að taka við þjálfun liðanna.

Grindavík leitar að þjálfara en Óli Stefán Flóventsson hætti með liðið og tók við starfi Túfa hjá KA í gær.

Fjölnir er fallið úr Pepsi deildinni og lét Ólafur Páll Snorrason af störfum í gær.

Srdjan Tufegdzic hefur gert frábæra hluti með KA en hann kom liðinu upp í Pepsi deildina og hélt liðinu þar í tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 17 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt