fbpx
433

Mourinho lætur leikmenn heyra það enn á ný – ,,Elskið þið félagið eins og stuðningsmenn okkar?“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 17:12

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur enn á ný beint spjótum sínum að leikmönnum félagsins.

Þetta gerir Mourinho í blaði sem gefið er út fyrir leik United gegn Valencia í Meistaradeildinni í kvöld.

Það eru læti hjá United þessa dagana en starf stjórans er í mikilli hættu. Leikmenn eru margir orðnir þreyttir á starfsháttum hans.

,,Ég vil segja við leikmennina að viðhorfið er það mikilvægasta og við stuðningsmennina vil ég segja, ég get ekki beðið um meira frá ykkur,“ skrifar Mourinho.

,,Ég get ekki beðið um meira en það sem þeir gefa okkur á heima og útivelli, þrátt fyrir slæm úrslit. Ég get ekki beðið um meira frá stuðningsmönnum.“

,,Það er komið að þeim tímapunkti að fólkið á vellinum sanni að þeir elski félagið eins mikið og stuðningsmenn okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt