fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Magnaður ferill Atla Viðars á enda – ,,Skrýtið að vera allt í einu orðinn “fyrrverandi” fótboltamaður“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Viðar Björnsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 22 ár í meistaraflokki.

Hann lék fyrst um sinn með Dalvík, uppeldisfélagi sínu en hefur svo verið hjá FH í 18 ár.

Þessi magnaði sóknarmaður spilaði lítið í sumar og hefur ákveðið að snúa sér að nýjum verkefnum.

,,Rúmum 32 árum eftir fyrsta fótboltamótið, 22 árum eftir fyrsta meistaraflokksleikinn með Dalvík og eftir 18 ár hjá FH er skrýtið að vera allt í einu orðinn “fyrrverandi” fótboltamaður,“ skrfar Atli Viðar á Instagram síðu sína í dag.

,,Tel samt að nú sé ágætt að setja punkt og hefja nýjan kafla. Ég hef verið ótrúlega lánsamur að fá að taka þátt í allri velgengninni með FH undanfarin ár og geng þakklátur af velli.

,,Fótboltinn hefur verið stór hluti af lífi mínu alla mína tíð og verður það áfram, bara með allt öðrum hætti.“

Atli er 38 ára gamall en hann lék fjóra A-landsleiki á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Í gær

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á

Mbappe kveikti bál í Katalóníu eftir leik – 60 manns tókust á
433Sport
Í gær

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“