fbpx
433

Mætingin betri en í fyrra á Pepsi deild karla – ,,Sumarveðrið líklega verið það versta í 100 ár“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 15:34

Alls mættu 113.761 á leiki Pepsi deildar karla á nýliðnu tímabili, eða að meðaltali 862 manns á hvern leik.

Þetta er aukning á milli ára, en árið 2017 mættu 110.675 á leiki deildarinnar, eða að meðaltali 838, sem var lakasta aðsóknin í tæpa tvo áratugi.

Aukningin í ár er auðvitað sérstaklega ánægjuleg í ljósi þess að um HM-ár var að ræða, og viðbúið að áhorfendum á leikjum innanlands myndi fækka, og ekki síður í ljósi þess að sumarveðrið hafi líklega verið það versta í 100 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 2 klukkutímum

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar
433
Fyrir 3 klukkutímum

Sögðu Mourinho að fara til fjandans – Sjáðu hvernig hann svaraði

Sögðu Mourinho að fara til fjandans – Sjáðu hvernig hann svaraði
433
Fyrir 3 klukkutímum

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli
433
Fyrir 4 klukkutímum

Elskaði að hata Manchester United – Hefur miklar áhyggjur í dag

Elskaði að hata Manchester United – Hefur miklar áhyggjur í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter
433
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Mata og Martial byrja

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Mata og Martial byrja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho vill fá Hazard til United – ,,Hann er sá besti í deildinni“

Mourinho vill fá Hazard til United – ,,Hann er sá besti í deildinni“