fbpx
433

Hafa áhyggjur af hörmungum Suarez á útivelli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 11:34

Spænskir miðlar fjalla um hörmungar Luis Suarez á útivelli í Meistaradeildinni í dag. 1,113 dagar eru síðan Suarez skoraði á útivelli í bestu deild í heimi.

Síðasta mark hans á útivelli kom árið 2015, síðan þá hefur hann gengið í gegnum erfiða tíma.

Suarez hefur einnig verið hálf slappur í upphafi tímabils með Barcelona í ár.

Barcelona vonar að Suarez geti bundið enda á þessa eyðimörk er liðið heimsækir Tottenham á morgun.

Suarez þekkir það að hrella varnir á Englandi en þar átti hann frábæra tíma með Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt