fbpx
433

Byrjunarlið United og Valencia – Mourinho gerir fjórar breytingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 17:54

Alexis Sanchez og Paul Pogba eru báðir í byrjunarliði Manchester United er liðið mætir Valencia klukkan 19:00 í Meistaradeidinni.

Báðir hafa mikið verið í fréttum undanfarið vegna frammistöðu sinnar og deilna við Jose Mourinho.

Þá kemur Eric Bailly inn í hjarta varnarinnar hjá United. Mourinho gerir í það heila fjórar breytingar frá tapinu gegn West Ham.

Scott McTominay, Ashley Young, Anthony Martial og Victor Lindelöf missa allir sætið sitt.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

Manchester United: De Gea, Valencia, Smalling, Bailly, Shaw, Fellaini, Matic, Pogba, Sanchez, Rashford, Lukaku

Valencia: Neto, Piccini, Garay, Paulista, Gayà, Coquelin, Parejo, Kondogbia, Guedes, Rodrigo, Batshuayi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 17 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt