fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Patrick Pedersen markakóngur Pepsi-deildarinnar – Þessir skoruðu mest

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 16:30

Patrick Pedersen var á skotskónum í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daninn Patrick Pedersen er markakóngur Pepsi-deildar karla en þetta varð staðfest í dag.

Pedersen skoraði ekki í 4-1 sigri Vals á Keflavík í dag en sigurinn tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn.

Pedersen skoraði 13 mörk fyrir Val sumarið 2015 og vann þá einnig gullskóinn.

Pedersen var duglegur að skora fyrir Valsmenn í sumar en hann gerði alls 17 mörk í 21 leik.

Það er einu marki meira en Hilmar Árni Halldórsson sem skoraði 16 mörk fyrir Stjörnuna og þar af sjö úr víti.

Pálmi Rafn Pálmason tekur þá bronsskóinn en hann gerði 11 mörk fyrir KR á tímabilinu.

Daninn Thomas Mikkelsen er fjórði markahæsti leikmaður deildarinnar en hann gerði 10 mörk í aðeins 11 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“