fbpx
433

Guardiola að verða pirraður – Pogba fær ekki leyfi

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 10:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real Madrid, er byrjaður að læra ensku en hann býst við að taka við af Jose Mourinho hjá Manchester United. (Sun)

Dele Alli, leikmaður Tottenham á Englandi, verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla. (Inews)

Framtíð bakvarðarins Benjamin Mendy er í óvissu hjá Manchester City en Pep Guardiola er orðinn þreyttur á leikmanninum. (ESPN)

Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, hefur sagt Paul Pogba að hann fái ekki að ganga í raðir Barcelona. (Sun)

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun fylgjast með miðjumanninum James Maddison um helgina er Leicester City spilar við Newcastle. (Telegraph)

Saul Niguez, leikmaður Atletico Madrid, segir að hann myndi aldrei skrifa undir hjá Real Madrid en var þó í eitt skipti nálægt því að semja við Barcelona. (Cadena Ser)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Mynd sem ætti að gleðja flesta stuðningsmenn Manchester United

Mynd sem ætti að gleðja flesta stuðningsmenn Manchester United
433
Fyrir 4 klukkutímum

Sarri: Það var slegist og rifist

Sarri: Það var slegist og rifist
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Cardiff og Fulham – Aron Einar á miðjunni

Byrjunarlið Cardiff og Fulham – Aron Einar á miðjunni
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Burnley – Jói Berg fær erfitt verkefni

Byrjunarlið Manchester City og Burnley – Jói Berg fær erfitt verkefni
433
Fyrir 5 klukkutímum

Neville mjög áhyggjufullur – ,,Þetta er ekki varnarlína“

Neville mjög áhyggjufullur – ,,Þetta er ekki varnarlína“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Crouch hótar að senda lögfræðinga á eftir Lacazette

Crouch hótar að senda lögfræðinga á eftir Lacazette
433
Fyrir 8 klukkutímum

Real sagt tilbúið að selja stórstjörnu – Icardi til Englands?

Real sagt tilbúið að selja stórstjörnu – Icardi til Englands?
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu huggulegt mark Sverris Inga í Rússlandi í gær

Sjáðu huggulegt mark Sverris Inga í Rússlandi í gær