fbpx
433

Byrjunarlið Fylkis og Fjölnis – Berisha skellt á bekkinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 13:20

Það fer fram botnslagur í Pepsi-deild karla í dag er lið Fylkis fær Fjölni í heimsókn í lokaumferðinni.

Fjölnir er fallið fyrir leik dagsins en liðið er fjórum stigum á eftir Fylki sem er sæti ofar en sætið er tryggt.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Fylkir:
Aron Snær Friðriksson
Ásgeir Eyþórsson
Orri Sveinn Stefánsson
Oddur Ingi Guðmundsson
Daði Ólafsson
Emil Ásmundsson
Hákon Ingi Jónsson
Albert Brynjar Ingason
Ari Leifsson
Elís Rafn Björnsson
Helgi Valur Daníelsson

Fjölnir:
Þórður Ingason
Mario Tadejevic
Bergsveinn Ólafsson
Birnir Snær Ingason
Þórir Guðjónsson
Ægir Jarl Jónasson
Anton Freyr Ársælsson
Valgeir Lunddal Friðriksson
Torfi Tímóteus Gunnarsson
Guðmundur Karl Guðmundsson
Jóhann Árni Gunnarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 17 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt