fbpx
433

Birkir Már: Besta lið í sögu úrvalsdeildarinnar á Íslandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 16:13

Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals, var í skýjunum í dag eftir 4-1 sigur liðsins á Keflavík. Valur er Íslandsmeistari annað árið í röð.

,,Það er yndislegt, það gerist ekki betra,“ sagði Birkir um það að snúa aftur heim og vinna titil á fyrsta ári.

,,Sumarið hefur verið mjög gott heilt yfir, við byrjum kannski í hægagangi en svo var spilamennskan vaxandi út tímabilið og endaði frábærlega.“

,,Þetta hefur verið undir okkur komið og okkur líður best þannig. Við unnum vinnuna sjálfir.“

,,Þetta er jafn sætt og árið 2007, það er alltaf jafn sætt að vinna þennan titil.“

,,Gæðin í deildinni eru miklu betri en ég bjóst við og liðið er frábært. Þetta er sennilega besta lið sem hefur spilað í úrvalsdeildinni á Íslandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana

Þetta var erfiðasti andstæðingur Vidic á ferlinum – Nenfir þá sem höfðu mestu hæfileikana
433
Fyrir 18 klukkutímum

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt

Samningstilboðum rignir yfir Usain Bolt