fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Birkir Már: Besta lið í sögu úrvalsdeildarinnar á Íslandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals, var í skýjunum í dag eftir 4-1 sigur liðsins á Keflavík. Valur er Íslandsmeistari annað árið í röð.

,,Það er yndislegt, það gerist ekki betra,“ sagði Birkir um það að snúa aftur heim og vinna titil á fyrsta ári.

,,Sumarið hefur verið mjög gott heilt yfir, við byrjum kannski í hægagangi en svo var spilamennskan vaxandi út tímabilið og endaði frábærlega.“

,,Þetta hefur verið undir okkur komið og okkur líður best þannig. Við unnum vinnuna sjálfir.“

,,Þetta er jafn sætt og árið 2007, það er alltaf jafn sætt að vinna þennan titil.“

,,Gæðin í deildinni eru miklu betri en ég bjóst við og liðið er frábært. Þetta er sennilega besta lið sem hefur spilað í úrvalsdeildinni á Íslandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche