fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Sarri skellir pressu á Liverpool – ,,Þeir eru með lið til að vinna deildina“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. september 2018 14:30

Það er alvöru rimma í ensku úrvalsdeildinni á morgun þegar Liverpool heimsækir Chelsea.

Liðin áttust við á miðvikudag í enska deildarbikarnum þar sem Chelsea skellti Liverpool úr leik.

Maurizio Sarri stjóri Chelsea vinnur gott starf á Stamford Bridge en hann setur pressu á Liverpool fyrir leikinn.

,,Þetta er nýr dagur, ný keppni með mjög breyttum byrjunarliðum,“ sagði Sarri en báðir stjórar gerðu margar breytingar í deildarbikarnum.

,,Kannski er meiri metnaður í Liverpool eftir miðvikudaginn, þeir eru með magnað lið.“

,,Þeir hafa verið undir stjórn Klopp nú á fjórða ár, Liverpool er tilbúið að vinna ensku úrvalsdeildina.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 5 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 8 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 11 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 14 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær