fbpx
433

Lið í Svíþjóð hafa áhuga á Will Daniels – Fer líklega frá Grindavík

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. september 2018 10:57

Afar líklegt er að William Daniels, kantmaður Grindavíkur yfirgefi félagið þegar Pepsi deildin er á enda. Samningur hans er senn á enda.

Daniels hefur verið einn besti leikmaður liðsins í sumar, hann hefur skorað fimm mörk í 18 leikjum af kantinum. Hann er fæddur árið 1990.

Daniels er að klára sitt þriðja tímabil með Grindavík en hann er frá Bandaríkjunum.

Brjánn Guðjónsson hjá Viza Managment, umboðsmaður Daniels staðfesti þetta í samtali við 433.is.

Hann staðfesti einnig að lið í næst efstu deild í Svíþjóð hefðu sýnt Daniels áhuga á síðustu vikum.

Líklegt er að hann fari á reynslu þar að tímabili loknu en Brjánn vildi ekki gefa upp hvaða lið hefðu áhuga.

Þá er það einnig opið fyrir Daniels að vera áfram á Íslandi en hann mun skoða möguleika sína eftir helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 2 klukkutímum

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar
433
Fyrir 3 klukkutímum

Sögðu Mourinho að fara til fjandans – Sjáðu hvernig hann svaraði

Sögðu Mourinho að fara til fjandans – Sjáðu hvernig hann svaraði
433
Fyrir 3 klukkutímum

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli
433
Fyrir 4 klukkutímum

Elskaði að hata Manchester United – Hefur miklar áhyggjur í dag

Elskaði að hata Manchester United – Hefur miklar áhyggjur í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter
433
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Mata og Martial byrja

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Mata og Martial byrja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu

Viðar Örn hættir mjög óvænt í landsliðinu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho vill fá Hazard til United – ,,Hann er sá besti í deildinni“

Mourinho vill fá Hazard til United – ,,Hann er sá besti í deildinni“