fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Sjáðu hvernig Sarri fagnaði sigrinum á Liverpool – Fékk sér það sem hann elskar mest

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 10:26

Chelsea er komið áfram í næstu umferð enska deildarbikarsins eftir sigur á Liverpool á Anfield í gær.

Það var boðið upp á virkilega skemmtilegan leik á Anfield en bæði lið sóttu til sigurs frá byrjun.

Fyrsta mark leiksins skoraði Daniel Sturridge fyrir Liverpool en hann skoraði með fallegri bakfallspyrnu gegn sínum gömlu félögum.

Bakvörðurinn Emerson sá svo um að jafna metin fyrir Chelsea eftir aukaspyrnu en boltinn hrökk til varnarmannsins.

Það var svo varamaðurinn Eden Hazard sem sá um að tryggja Chelsea sigur en hann fór illa með vörn Liverpool og þrumaði knettinum í netið. Virkilega fallegt mark.

Maurizio Sarri þjálfari Chelsea var svo ekki lengi að kveikja sér í sígraettu beint eftir leik.

Sarri reykir mikið og ákvað að verðlauna sig eftir leik með því sem hann elskar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag

Leikmenn United pirraðir á æfingatíma Mourinho á jóladag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær

Leikmenn Liverpool brostu sínu breiðasta þegar Coutinho mætti aftur í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United og Juventus töpuðu bæði – Ótrúlegur leikur í Hollandi

United og Juventus töpuðu bæði – Ótrúlegur leikur í Hollandi
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli
433
Fyrir 20 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Valencia og Manchester United – Romero í markinu

Byrjunarlið Valencia og Manchester United – Romero í markinu
433
Fyrir 21 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma